Tengsl lestraráhugahvatar og lesskilnings nemenda á miðstigi grunnskóla

Volume: 27, Issue: 2
Published: Dec 21, 2018
Abstract
Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru á milli slakrar lestraráhugahvatar, lítils lestrar og lestrarerfiðleika. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig lestraráhugahvöt birtist í 5. og 6. bekk meðal íslenskra nemenda, hvernig hún breytist milli ára og...
Paper Fields
Paper Details
Title
Tengsl lestraráhugahvatar og lesskilnings nemenda á miðstigi grunnskóla
Published Date
Dec 21, 2018
Volume
27
Issue
2
Citation AnalysisPro
  • Scinapse’s Top 10 Citation Journals & Affiliations graph reveals the quality and authenticity of citations received by a paper.
  • Discover whether citations have been inflated due to self-citations, or if citations include institutional bias.